Hefill 92
(ItunesU-kóðinn: FXM-KAT-NDF)
Markmið merkisins eru að nemandi
-þjálfist í að vinna með algeng stærðfræðiheiti og tákn
-þjálfist í að nota algebru til að tákna samband stærða
-þjálfist í að nota algebru til að tákna samband stærða
-kynnist notkun víxlreglu, tengireglu og dreifireglu til að einfalda táknasamstæður
-æfist í að skrá og einfalda stæður
8-10 4: Stæður
Einfaldaðu stæðurnar
Mikilvægt að lesa:
Stæður og óþekkt stærð
Mikilvægt að lesa:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli