Þjöl 81
(ENROL-KÓÐINN: DRF-SRE-SSH)
Tugabrot og prósentur
Markmið merkisins eru að nemandi:
-vinni með tugabrot, talnahús
-vinni með prósentur í margvíslegu samhengi þannig að hann skilji að prósent merkir hluta af hundraði
-fáist við prósentureikning sem er algengur í þjóðfélaginu, t.d. hækkun og lækkun, aukning eða minnkun og afsláttur
-noti reiknivél til að leggja saman, draga frá, margfalda og reikna prósentur með því að breyta í tugabrot og reikna svo
-meti hvenær tvö almenn brot eru jöfn og fáist við röðun almennra brota, styttingu og lengingu og tengsl þeirra við tugabrot og prósentur
-breyti endanlegum tugabrotum í almenn brot og almennum brotum í tugabrot
Almenn brot og tugabrot
Almenn brot, tugabrot og prósent
Hluti af heild
Skiladæmi 1 (dæmi 5) á showbie
Lækkun
Lækkun (afsláttur)
Hækkun
Hækkun
Skiladæmi 2 á showbie
Engin ummæli:
Skrifa ummæli