Að nemandi:
geti framkvæmt allar reikniaðgerðir á brot án vasareiknis
geti framkvæmt allar reikniaðgerðir á brotabrot án vasareiknis
geti unnið með brot með breytum og stytt eins og unnt er
kunni helstu veldareglur og geti reiknað veldadæmi án vasareiknis
Engin ummæli:
Skrifa ummæli