Líkindareikningur
Markmið merkisins eru að nemandi
þjálfist í almennum líkindareikningi
geti gert tilgátu um niðurstöður tilraunar með líkindareikningi
geti sett fram niðurstöður tilraunar á skýran hátt.
öðlist grunnskilning á líkindahugtakinu
geti táknað líkur með brotum og prósentum
kynnist því að reikna með líkindatré
kunni að finna fjölda möguleika í talningarfræði
Hugtök: Líkindi, líkur, líkindatré
Engin ummæli:
Skrifa ummæli