Rúmmál
Markmið merkisins eru að nemandi:
geti reiknað rúmmál ferstrendinga
geti reiknað rúmmál sívalninga og þrístrendinga
geti fundið rúmmál samsettra forma
geti séð fyrir sér og teiknað hluti í þrívídd
þekkja helstu forskeyti í metrakerfinu
kunni að skipta um mælieiningar í báðar áttir
Nemandi skal þekkja eftirfarandi hugtök:
Þrívídd, Sívalningur, Þrístrendingur, rúmmál, grunnflötur, milli,senti, desi, deka, hektó, kíló,
8-10 1: Þrívídd
vinkill 1: Rúmfræði(11-15)
8-10 2: Metrakerfið
Þrívídd og ferstrendingar
Skiladæmi(Númer 6)
Meira um ferstrendinga
Metrakerfið
Þrístrendingar og Sívalningar
Samsett form
Skiladæmi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli